News

Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Í Fréttatíu vikunnar ...
Tryggvi Sigurberg Traustason og Hannes Höskuldsson skoruðu 7 mörk hvor fyrir Selfoss og Alvaro Mallols 6. Alexander Hrafnkelsson varði 15 skot í marki liðsins.
Íbúar segja að vöruúrval í þessari Nettó verslun hafi dregist saman að undanförnu. Ekki er önnur matvöruverslun í bænum. Íbúi skrifar efirfarandi í Facebook-færslu: „Það þarf mikið til að ég kvarti – ...
„Stóri plokkdagurinn“ verður haldinn um land allt næstkomandi sunnudag. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, mun setja daginn við Sorpu í Breiðholti klukkan 10:00 og hafa öll verið hvött til að koma og ...
Selfoss hafði betur gegn Gróttu, 31:29, í öðrum leik liðanna í umspili um sæti í úrvalsdeild karla í handknattleik á Selfossi í kvöld. Staðan í einvíginu er því 1:1 en vinna þarf þrjá leiki til þess ...